Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2022 hjá fræðslumálum.
2111066
Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri kynnti fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál fyrir árið 2022 eins og henni hefur verið vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn. Eins fór hún yfir fjárfestingaáætlun ársins 2022 og áætlun um fjárfestingar fyrir árin 2023-2025.
Bæjarstjóri kynnti líka teikningar af viðbyggingu við leikskólann Óskaland.
Bæjarstjóri kynnti líka teikningar af viðbyggingu við leikskólann Óskaland.
Fræðslunefnd gerir ekki athugasemdir við fjárhagsáætlunina.
2.Kynning á vinnu við skólastefnu Hveragerðisbæjar.
2111065
Lögð fram drög af nýrri skólastefnu fyrir Hveragerðisbæ sem vinnuhópur að endurnýjun á skólastefnu bæjarins hefur verið að vinna að.
Fræðslunefnd samþykkir að drög að nýrri skólastefnu verði send til skólastjórnenda til yfirlestrar og athugasemda.
Samþykkt að næsti fundur verði .
Fundi slitið - kl. 18:40.
Getum við bætt efni síðunnar?
Sæbjörg Lára Másdóttir, Hlín Guðnadóttir, Rakel Guðmundsdóttir, Elísabet Hermundardóttir og Vilhjálmur Baldur Guðmundsson mættu ekki og boðuðu ekki forföll.