Fara í efni

Fræðslunefnd

131. fundur 19. nóvember 2018 kl. 17:00 Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Alda Pálsdóttir
  • Smári Björn Stefánsson
  • Ninna Sif Svavarsdóttir
  • Sæbjörg Lára Másdóttir
  • Friðrik Örn Emilsson
  • Hlín Guðnadóttir fulltrúi sveitarfélagsins Ölfus
  • Ida Lön fulltrúi sveitarfélagsins Ölfus
Starfsmenn
  • Gunnar Hlíðdal Gunnarsson fulltrúi kennara við GíH
  • Svava Dóra Svavarsdóttir fulltrúi foreldra grunnskólabarna
  • Gunnvör Kolbeinsdóttir leikskólastjóri Óskalands
  • Anna Erla Valdimarsdóttir leikskólastjóri Undralands
  • Sævar Þór Helgason skólastjóri Grunnskólans í Hveragerði
Fundargerð ritaði: Matthea Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri GíH

Alda formaður nefndarinnar setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.

Eftirfarandi fært til bókar:

1. Erindi frá bæjarstjóra
Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri fór yfir fjárhagsáætlun bæjarins vegna ársins 2019 og beindi kastljósinu á skólamálum. Mestir fjármunir fara til …

2. Skýrsla skólastjóra
Sævar Þór flutti skýrslu skólastjóra. Eftirtaldir tóku til máls.

3. Samræmd könnunarpróf
Sævar Þór fjallaði um samræmd könnunarpróf. Eftirtaldir tóku til máls.

4. Góðgerðarþema
Góðgerðarþema Grunnskólans í Hveragerði verður dagana 27. – 30. nóvember. Góðgerðardagurinn verður 30. nóvember. Nemendur skólans kusu hverjir njóta ágóðans og er það Birta – landssamtök sem njóta afraksturs Góðgerðardagsins þetta árið.

5. Bungubrekka; Skólasel, Skjálftakjól
Steinunn Steinþórsdóttir verður nýr forstöðumaður í Bungubrekku. Elínu Esther Magnúsdóttur eru þökkuð vel unnin störf.

6. Samstarf við Hamar

 

Getum við bætt efni síðunnar?