Fasteignafélag Hveragerðis ehf
Dagskrá
Njörður Sigurðsson formaður stjórnar, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Leigusamningur um atvinnuhúsnæði Vorsabæjarvöllum - gervigrasvöllur
2502056
Lögð fram drög af leigusamningi milli Fasteignafélags Hveragerðis ehf. og Hveragerðisbæjar um atvinnuhúsnæði Vorsabæjarvöllum - gervigrasvöllur, Hveragerði, F2217730.
Stjórn Fasteignafélags Hveragerðis ehf. samþykkir leigusamninginn og felur framkvæmdastjóra að undirrita hann fyrir hönd Fasteignafélags Hveragerðis ehf.
Framkvæmdastjóra falið að kanna atriði sem rædd voru á fundinum.
Framkvæmdastjóra falið að kanna atriði sem rædd voru á fundinum.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 08:19.
Getum við bætt efni síðunnar?