Fara í efni

Fasteignafélag Hveragerðis ehf

31. fundur 10. apríl 2024 kl. 08:00 - 08:47 í fundarsal Breiðumörk 20
Nefndarmenn
  • Njörður Sigurðsson
  • Halldór Benjamín Hreinsson
  • Alda Pálsdóttir
Starfsmenn
  • Helga Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri
  • Pétur G. Markan bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Helga Kristjánsdóttir Framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Staða tjónabóta frá Sjóvá vegna Hamarshallar

2404023

Kristinn Bjarnason, lögmaður hjá Lagastoð tengdist fundinum í gegnum teams.
Stjórn Fasteignafélagsins samþykkir að fela Kristni Bjarnasyni hjá Lagastoð að gæta hagsmuna Fasteignafélagsins gagnvart tryggingafélaginu Sjóvá vegna tjónabóta eftir fall Hamarshallarinnar með það að markmiði að hámarka bætur til uppbyggingar íþróttaaðstöðu fyrir börn og fullorðna í Hveragerði.

Fundi slitið - kl. 08:47.

Getum við bætt efni síðunnar?