Bæjarráð
Dagskrá
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Bréf frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis frá 24. apríl 2024
2405035
Í bréfinu óskar atvinnuveganefnd Alþingis eftir umsögn um frumvarp til laga um lagareldi, 930. mál.
Lagt fram til kynningar.
2.Bréf frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis frá 13. maí 2024
2405034
Í bréfinu óskar allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögræðislögum, nr. 71/1997 (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.), 925. mál.
Lagt fram til kynningar.
3.Bréf frá mennta- og barnamálaráðuneyti frá 13. maí 2024
2405043
Lagt fram bréf frá mennta- og barnamálaráðuneyti vegna úttektar á starfsemi tónlistarskóla.
Lagt fram til kynningar.
4.Verkfundargerð - Grunnskólinn í Hveragerði 30. apríl 2024
2405037
Fundargerðin er staðfest.
5.Fundargerð Samband íslenskra sveitarfélaga frá 19. apríl 2024
2405036
Lagt fram til kynningar.
6.Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 6. maí 2024
2405039
Lagt fram til kynningar.
7.Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga frá 9. apríl 2024
2405038
Lagt fram til kynningar.
Vegna málefnis Fjölbrautaskóla Suðurlands og áætlana ríkisins um byggingu verknámshúss árið 2026 leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að hugað verði að þessari framkvæmd við fjárhagsáætlunargerð þar sem kostnaðarhlutdeild sveitafélaganna er 40% af heildarkostnaði verkefnisins.
Vegna málefnis Fjölbrautaskóla Suðurlands og áætlana ríkisins um byggingu verknámshúss árið 2026 leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að hugað verði að þessari framkvæmd við fjárhagsáætlunargerð þar sem kostnaðarhlutdeild sveitafélaganna er 40% af heildarkostnaði verkefnisins.
8.Fundargerð Bergrisans frá 22. apríl 2024
2405040
Lagt fram til kynningar.
9.Fundargerð aðalfundar Landskerfis bókasafna hf.
2405042
Lagt fram til kynningar.
Fundargerðin upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 08:40.
Getum við bætt efni síðunnar?