Bæjarráð
Dagskrá
1.Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2023
2405009
Endurskoðandi Hveragerðisbæjar, Magnús Jónsson, kynnti ársreikning Hveragerðisbæjar 2023 á Teams.
Farið var yfir ársreikning Hveragerðisbæjar 2023 og er honum vísað til síðari umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn.
Fundargerðin upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 09:04.
Getum við bætt efni síðunnar?
Fulltrúi D-lista mætti ekki á fundinn.
Fundur telst ályktunarhæfur þar sem meira en helmingur bæjarfulltrúa er viðstaddur fundinn.
Gestir á Teams: Njörður Sigurðsson, Alda Pálsdóttir, Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, Magnús Jónsson og Ingimar Guðmundsson.