Bæjarráð
Dagskrá
Sandra Sigurðardóttir, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hún eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Viðauki vegna byggðasamlaga og samstarfsverkefna
2209006
Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2022 vegna byggðasamlaga og samstarfsverkefna.
Bæjarráð samþykkir viðaukann.
2.Verkfundargerð Vorsabær - áfangi 2 - frá 24. ágúst 2022
2209021
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
3.Verkfundargerð - Hólmabrún 30. ágúst 2022
2209022
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
4.Leikskólinn Óskaland - lóðaframkvæmdir - verkfundargerð frá 12. september 2022
2209023
Fundargerðin samþykkt samhljóða.
5.Fundargerð Samband íslenskra sveitarfélaga frá 26. ágúst 2022
2209020
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 08:08.
Getum við bætt efni síðunnar?