Bæjarráð
Dagskrá
Eyþór H. Ólafsson, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Drög að ársreikningi Hveragerðisbæjar 2021.
2204420
Lögð fram drög að ársreikningi Hveragerðisbæjar fyrir árið 2021.
Bæjarráð samþykkir að undirrita ársreikninginn og að senda hann til endurskoðenda og til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 16:48.
Getum við bætt efni síðunnar?