Bæjarráð
Dagskrá
Friðrik Sigurbjörnsson, formaður, setti fund og stjórnaði. Leitaði hann eftir athugasemdum við fundarboð en engar komu fram.
1.Bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá 13.desember 2019.
2001007
Í bréfinu er óskað eftir frekari upplýsingum um nám nemanda sem er með lögheimili í Hveragerði.
Bæjarstjóra falið að svara erindinu.
2.Bréf frá Þjóðskrá Íslands frá 4.desember 2019.
2001008
Með bréfinu fylgdu drög af þjónustusamningi milli Hveragerðisbæjar og Þjóðskrá Íslands vegna Álagningakerfis sem nota skal við álagningu fasteignagjalda.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
3.Bréf frá Félagi leikskólakennara frá 12.desember 2019.
2001009
Í bréfinu er áskorun frá sameiginlegum fundi stjórnar og skólamálanefnda Féalgs leikskólakennara og Félags stjórnenda leikskóla til sveitarfélaga um að bæta til muna starfsaðstæður leikskólakennara.
Lagt fram til kynningar.
4.Fundargerð SASS frá 29.nóvember 2019.
2001010
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13.desember 2019.
2001012
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerð Heilbrigðisnefndar Suðurlands frá 17.desember 2019.
2001011
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 08:33.
Getum við bætt efni síðunnar?