Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa
Dagskrá
1.Austurmörk 2 - Umfangsflokkur 2
2502020
Þann 4.02.2025 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 1 fyrir Austurmörk 2. Sótt er um leyfi fyrir að breyta félagsheimili sem er merkt 0202 í íbúð. Einn eigandi er í húsinu.
Athugasemdir sendar á hönnuð.
2.Austurmörk 4 - Umfangsflokkur 2
2501073
Þann 20.01.2025 barst umsókn fyrir byggingarheimild í umfangsflokki 1 fyrir Austurmörk 4. Sótt er um leyfi fyrir um að breyta vereslun/skrifstofu merkt 01 0201 í íbúð. Samþykki meðeigenda liggur fyrir.
Athugasemdir sendar á hönnuð.
3.Breiðamörk 1 - Umfangsflokkur 1
2412027
Þann 04.12.2024 barst umsókn fyrir byggingarheimild í umfangsflokki 1 fyrir Breiðumörk 1. Sótt er um leyfi fyrir uppsetningu á spennistöð ásamt búnaði á lóð fyrir rafmagnshleðslu ökutækja.
Byggingaráform eru samþykkt og eru í samræmi við gr. 1.3.7 í byggingarreglugerð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt, sbr. bókun skipulags og umhverfisnefndar 07.02.2025.
Byggingarheimild verður gefin út þegar:
- Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingaráformin samrýmast gildandi skipulagsáætlun og eru samþykkt, sbr. bókun skipulags og umhverfisnefndar 07.02.2025.
Byggingarheimild verður gefin út þegar:
- Undirritaðir aðaluppdrættir þurfa að vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
4.Hólmabrún 9 - Umfangsflokkur 2
2404034
Þann 25.02.2025 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Hólmabrún 9 með eftirfarandi breytingartexta: Glugga bætt við bílskúr, norður.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
5.Hólmabrún 10 - Umfangsflokkur 2 - leyfisnr. 88557
2405061
Þann 09.11.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Hólmabrún 10 með eftirfarandi breytingartexta: Útskot fært í vestur. Breyting gerð í samræmi við samkomulag lóðarhafa Hólmabrúnar 8 og 10.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
6.Hverahlíð 17 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)
2502047
Þann 10.02.2025 barst umsókn fyrir byggingarheimild í umfangsflokki 1 fyrir Hverahlíð 17. Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á 455,5 m2 byggingu merkt 01 0101.
Byggingaráform eru samþykkt og eru í samræmi við gr. 1.3.7 í byggingarreglugerð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
- Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs skal skilað til leyfisveitanda, sbr 15.2.2. byggingareglugerðar, sé brúttó gólfflötur verks 100 m2 eða stærri.
- Skila inn lista til leyfisveitanda um öll varasöm efni í byggingum, sbr. 15.2.3. í byggingarreglugerð, ef við á.
- Staðfesting um að eign sé veðbandslaus skal skilað inn til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
- Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs skal skilað til leyfisveitanda, sbr 15.2.2. byggingareglugerðar, sé brúttó gólfflötur verks 100 m2 eða stærri.
- Skila inn lista til leyfisveitanda um öll varasöm efni í byggingum, sbr. 15.2.3. í byggingarreglugerð, ef við á.
- Staðfesting um að eign sé veðbandslaus skal skilað inn til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
7.Hverahlíð 19 - Umsókn um byggingarleyfi (Niðurrif)
2502058
Þann 10.02.2025 barst umsókn fyrir byggingarheimild í umfangsflokki 1 fyrir Hverahlíð 19. Sótt er um leyfi fyrir niðurrifi á öllum byggingum sem standa á lóðinni, n.t.t. matshluta 01 0101, 04 0101, 06 0101, 07 0101, 08 0101, 09 0101, 10 0101 og 11 0101.
Byggingaráform eru samþykkt og eru í samræmi við gr. 1.3.7 í byggingarreglugerð.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs skal skilað til leyfisveitanda, sbr 15.2.2. byggingareglugerðar, sé brúttó gólfflötur verks 100 m2 eða stærri.
- Skila inn lista til leyfisveitanda um öll varasöm efni í byggingum, sbr. 15.2.3. í byggingarreglugerð, ef við á.
- Staðfesting um að eign sé veðbandslaus skal skilað inn til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr. 1.3.2 í byggingarreglugerð.
Byggingarheimild verður veitt þegar eftirfarandi skilyrði skv. byggingarreglugerð gr.2.3.8 eru uppfyllt:
- Áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs skal skilað til leyfisveitanda, sbr 15.2.2. byggingareglugerðar, sé brúttó gólfflötur verks 100 m2 eða stærri.
- Skila inn lista til leyfisveitanda um öll varasöm efni í byggingum, sbr. 15.2.3. í byggingarreglugerð, ef við á.
- Staðfesting um að eign sé veðbandslaus skal skilað inn til leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri þarf að staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Leyfisgjöld þurfa að vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarheimild ekki verið gefin út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
8.Kaplahraun 2 - Umfangsflokkur 2
2501085
Þann 26.01.2025 barst umsókn um byggingarleyfi í umfangsflokki 2 fyrir Kapplahraun 2-6. Sótt er um leyfi fyrir fjögurra íbúða raðhúsi á einni hæð byggt úr timbri.
Byggingaráform eru samþykkt, þau uppfylla ákvæði mannvirkjalaga nr. 160/2010 og gr. 2.4.2 í byggingarreglugerð 112/2012.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
- Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
Byggingarleyfi verður gefið út þegar eftirfarandi gögn skv. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð 112/2012 liggja fyrir.
- Undirritaðir aðaluppdrættir skulu vera staðfestir og áritaðir hjá leyfisveitanda.
- Byggingarstjóri skal staðfesta ábyrgð sína og afhenda staðfestingu á starfsábyrgðartryggingu fyrir framkvæmdinni.
- Ábyrgðaryfirlýsing iðnmeistara skal skilað inn.
- Hönnunarstjóri skal leggja fram yfirlit um innra eftirlit við framkvæmd hönnunar og yfirlit um ábyrgðarsvið einstakra hönnuða.
- Byggingarleyfisgjöld skulu vera greidd.
Samþykkt byggingaráforma fellur úr gildi hafi byggingarleyfi ekki verið gefið út innan tveggja ára frá samþykkt þeirra.
9.Sunnumörk 3 - mhl. 01: Austurmörk 26 - Umfangsflokkur 2
2310091
Þann 27.11.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Austurmörk 26 með eftirfarandi breytingartexta: Opnun á baðherbergi í íbúð 303 speglað inn.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
10.Sunnumörk 3 - mhl. 03: Austurmörk 28 - Umfangsflokkur 2
2401016
Þann 29.01.2025 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Ausutrmörk 28 með eftirfarandi breytingartexta: Lagnastokkur tekinn úr íbuðum 102, 103, 202, 203 og 204.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
11.Sunnumörk 3 - mhl. 02: Austurmörk 30 - Umfangsflokkur 2
2310095
Þann 27.11.2024 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Austurmörk 30 með eftirfarandi breytingartexta: Afmörkun sérafnotareita tekin út og hurð í baðherbergi í íbúð 203 speglað inn.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
12.Sunnumörk 3 - mhl. 04: Austurmörk 32 - Umfangsflokkur 2
2401017
Þann 27.11.2024 og 29.01.2025 bárust breyttir aðaluppdrættir frá áður samþykktum byggingaráformum um Austurmörk 32 með eftirfarandi breytingartexta: Afmörkun sérafnotareita tekin út. Lagnastokkur tekinn úr íbúðum 102, 103, 202, 203 og 204.
Ofangreindar breytingar eru samþykktar.
Fundi slitið - kl. 15:10.
Getum við bætt efni síðunnar?