Fara í efni

Árnesingarnir Ásgrímur Jónsson og Halldór Einarsson, smiðja með Öldu Rose

Listasafn Árnesinga 20. maí | 13:00-15:00
Árnesingarnir Ásgrímur Jónsson og Halldór Einarsson // Smiðjuþræðir
20. maí 2023 13:00 – 15:00
 
Þann 20.maí mun Alda Rose myndlistarmaður og fræðslufulltrúi listasafnsins leiða listasmiðju fyrir börn á aldrinum 6-10 ára í tengslum við yfirstandandi sýningu Hornsteinn sem er afmælissýning safnsins. Smiðjan verður í anda Ásgríms Jónssonar og Halldórs Einarssonar.
 
Nánari upplýsingar koma síðar
 
Tengiliður Alda Rose: fraedsla@listasafnarnesinga.is
Smiðjan er styrkt af Barnamenningarsjóði.
Getum við bætt efni síðunnar?