Allt í Blóma 2022
30. jún - 3. júl
Allt í Blóma í Lystigarðinum í Hveragerði 2022 daga 30. júní til 3. júlí.
Föstudagskvöld í tjaldinu.
-
Magnús og Jóhann ásamt hljómsveit
-
Alxander Mikli ásamt fleirum halda uppi stuðinu eftir tónleika.
Laugardagur
-
Barnadagskrá klukkan 13:00
-
Tónafljóð
-
Wally trúður
-
Suðurlandsdjazz klukkan 15:00
Stórtónleikar klukkan 20:00 á útisviðinu í Lystigarðinum, fram koma;
Frítt er á tónleikana
-
Jón Jónsson
-
Jógvan Hansen
-
Unnur Birna
-
Stebbi jak
-
Guðrún Árný
Styrktaraðilar tónleikana eru
Síminn, Kjörís, Gróðurhúsið, Íslenska gámafélagið, Hveragerðisbær.
Reykjadalur Skáli, Dvalarheimilið Ás, Kaldirpottar.is, sportþjónustan, ísland pólland, Valborg fasteignasala, matkráin, hótel örk, Ferðamálafélag Hveragerðis.
Orkan Hveragerði
A. Michelsen
Blómabörg
Upp og Niður ehf
Hipstur
Tacovagninn
Reykjadalur Skáli
Nýlendubar Kormáks og Skjölds.
Dansleikur í tjaldinu, 23:00, miðasala á Tix.is
fram koma;
-
Stebbi Hilmars
-
Gunni Óla
Ásamt hljómsveit.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Getum við bætt efni síðunnar?