Tálgun - Námskeið B
Íþróttahúsið Hveragerði
13. ágúst | 13:00-16:00
Örkynning á undirstöðuatriðum í tálgun!
Komumst í tengsl við náttúruna, æfum okkur að tálga og hver veit nema við grillum saman pylsur. Farið verður yfir grunnþætti tálgunnar og helstu öryggisatriði.
Mæting í íþróttahúsið klukkan 13:00
Mikilvægt er að klæða sig eftir veðri þar sem námskeiðið verður utandyra.
Gott er að koma með smá nesti og vatnsbrúsa.
Vinsamlegast athugið að ef lágmarksskráning hefur ekki náðst þegar skráning lokar verður námskeið fellt niður og endurgreitt.
Allar skráningar fara fram á Sportabler hérna.
Getum við bætt efni síðunnar?