Fara í efni

Sumarfrístund

Frístundamiðstöðin Bungubrekka 12.-20. ágú

Upplýsingar um sumarfrístund eru á heimasíðu Bungubrekku. Smelltu hér til þess að skoða upplýsingar um námskeið.

Ef barn sem er með skráða viðveru á sumarnámskeiði iðkar íþróttir, stundar tónlistarnám eða er skráð í einhverskonar tómstundariðkun sem lendir á eða í kringum skráða viðveru er mikilvægt að tilkynna það hérna.

Sumardagatal Bungubrekku 2024 er aðgengilegt með því að smella hér.

Fatnaður barna

  • Mikilvægt er að börn/unglingar séu ávallt klædd eftir veðri.
  • Ef fatnaður er óviðunandi verður haft samband við foreldra.
  • Ekki er hægt að geyma fatnað á milli daga/námskeiða.

Á sumum námskeiðum eru hressingar og hádegismatur innifalinn en á sumum námskeiðum þarf að koma með nesti. Allar upplýsingar eru aðgengilegar hérna.

Allar skráningar fara fram á Sportabler hérna.

ATH: Lokað 17. og 18. Ágúst

Getum við bætt efni síðunnar?