Námskeið í grúski
24.-25. mar
Lærðu að leita í gagnagrunnum og heimildum á netinu til þess að rannsaka héraðs- og fjölskyldusögu. Þátttakendur þurfa að mæta með fartölvu með sér og hafa þokkalega tölvukunnáttu. Námskeiðið er haldið af Héraðskjalasafni Árnesinga.
Um er að ræða tveggja kvöld námskeið sem er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Hveragerði 24. og 25. mars
Reykholt 31. mars og 2. apríl
Eyrarbakki 7. og 8. apríl
Tímasetning er: 17:00 - 19:00
ATH! - takmörkuð pláss í boði - skráning fer fram í gegnum heradsskjalasafn@heradskjalasafn.is
Getum við bætt efni síðunnar?