Fara í efni

Minningartónleikar Sigfúsar Ólafssonar

Hveragerðiskirkja 19. nóvember | 19:30

Minningartónleikar 19. nóvember kl. 19:30 í Hveragerðiskirkju

Söngnemendur og nokkrir hljóðfæranemendur Tónlistarskólans, í samstarfi við Söngsveit Hveragerðis, munu flytja lög eftir fyrrum píanókennara skólans Sigfús Ólafsson, sem orðið hefði áttræður í ár. Um leið minnumst við Hjartar Þórarinssonar sem lést í sumar, en hann var einn af stofnendum Tónlistarskóla Árnesinga árið 1955 og fjármálstjóri skólans til fjölda ára. - Ásgeir Sigurðsson, fyrrum skólastjóri Tónlistarskólans, útsetti lögin.

Minningartónleikar í Hveragerðiskirkju 19. nóvember — Tónlistarskóli Árnesinga

Getum við bætt efni síðunnar?