Graskersútskurður á bókasafninu
Bókasafnið í Hveragerði
27. október | 16:00-18:00
Mánudaginn 27. október kl. 16-18 verður boðið upp á leiðsögn við graskersútskurð á bókasafninu.
Þátttakendur þurfa að hafa með sér grasker og ílát undir innvolsið en öll önnur áhöld verða á staðnum. Við verðum með ýmiskonar uppskriftir og hugmyndir um hvað hægt er að gera úr innvolsinu svo það fari ekki til spillis!
Getum við bætt efni síðunnar?