Fara í efni

Búningaskipti á bókasafninu

Bókasafnið í Hveragerði 15.-31. okt

Leynast vel með farnir búningar og fylgihlutir heima hjá þér?

Á Bókasafninu í Hveragerði er búið að koma upp fataslá fyrir hrekkjavökubúninga. Ekki þarf að koma með búninga til þess að fá og öfugt. Styðjum við hringrásarhagkerfið og endurnýtum!

Getum við bætt efni síðunnar?