Tilkynningar um dauðann fisk í Varmá
03.04
Frétt
Síðast breytt: 3. apríl 2025
Getum við bætt efni síðunnar?
Tilkynningar um dauðann fisk í Varmá, bárust bæjaryfirvöldum eftir hádegi í dag, 3. Apríl.
Bæjarstarfsmenn athuga nú málið.
Búið er að tilkynna Heilbrigðiseftirliti Suðurlands um málið og óskað eftir sýnatöku.
Aðrar viðeigandi stofnanir hafa verið upplýstar um málið.