Fara í efni

Pælt í bænum - opnir fundir með bæjarstjóra

PÆLT Í BÆNUM er ný fundarröð með Pétri G. Markan bæjarstjóra.
Fundirnir eru opnir og verða mánaðarlega.

Á hverjum þeirra verður valið umfjöllunarefni kynnt af bæjarstjóra.
Að lokinni kynningu verður opið fyrir spurningar utan úr sal um efnið og eða mál sem brenna á fundargestum og varða bæinn.
Fyrsti fundur verður haldin nk. mánudag, 6. janúar kl. 17:00 - 18:30 í sal Grunnskólans í Hveragerði.

Efni fyrsta fundar verður fjárhagsáætlun Hveragerðisbæjar 2025-2028.


Síðast breytt: 3. janúar 2025
Getum við bætt efni síðunnar?