PÆLT Í BÆNUM - opnir fundir með bæjarstjóra
07.02
Frétt
Síðast breytt: 7. febrúar 2025
Getum við bætt efni síðunnar?
Pælt í bænum er fundarröð opinna funda með Pétri G. Markan bæjarstjóra.
Næsti fundur er á mánudaginn 10. febrúar kl. 17:00 - 18:30.
Fundarefnið er - STAÐA UPPBYGGINGAR ÍÞRÓTTAMANNVIRKJA
Opið er fyrir spurningar og spjall um efnið og öll önnur bæjarmál
kveðja, Pétur G. Markan.