Fara í efni

Íbúafundur um atvinnustefnu Neðri hluta Árnessýslu

Taktu þátt í íbúafundi þar sem rætt verður hvert við stefnum og hvernig við komumst þangað.

Í vor var send út könnun vegna mótunar sameiginlegrar atvinnustefnu fyrir Neðri hluta Árnessýslu. Annar hluti stefnumótunarinnar er að horfa til framtíðar og skoða hvaða verkefni og aðgerðir koma okkur á þann stað sem við viljum vera.

Fundurinn er í formi rafrænnar vinnustofu og því nauðsynlegt að hafa með sér tölvu eða snjallsíma. Á fundinum er ætlunin að heyra hvaða sýn íbúar hafa á framtíðina og hvaða leiðir ætti að fara til þess að ná henni.

Hvergerðingar eru hvattir til að fjölmenna á þennan fund því allar raddir eru mikilvægar í mótun atvinnustefnu til framtíðar. 

--------------------------

English:

How do you want Hveragerði to be in 2040? | How do we make that vision a reality?

Take part in a residents' meeting where we will discuss where we are going and how we will get there.

Next part of formulating an employment policy is to look to the future and examine which projects and actions will bring us to the place we want to be.

This meeting is designed to hear what vision the residents have for the future and what steps should be taken to achieve it.

-----------------------------

polszczyzna:

Jak chcesz, żeby gmina Hveragerði wyglądała w 2040 roku? | Jak urzeczywistnić tę wizję?

Weź udział w spotkaniu mieszkańców, na którym omówimy, dokąd zmierzamy i jak tam dotrzemy.

Kolejną częścią formułowania strategii zatrudnienia dla dolnej części okregu Árnessýsla jest spojrzenie w przyszłość i sprawdzenie, które projekty i działania doprowadzą nas do miejsca, w którym chcemy się znaleźć.

Spotkanie to ma na celu wysłuchanie, jaką wizję przyszłości mają mieszkańcy i jakie kroki należy podjąć, aby ją osiągnąć.


Síðast breytt: 15. október 2024
Getum við bætt efni síðunnar?