Fara í efni

Dagskrá Blóm í bæ – græna byltingin 14.-17. júní

Opin sýningarsvæði alla helgina

Land Art í Varmárgili – gengið frá Lystigarði upp Varmárgil.
Blómaskreytingar og fallegur gróður í aðalgötu bæjarins og inni í Lystigarðinum Fossflöt
Sýningarsvæði við Lystigarðinn: gróðurhús, hænsnakofi, blómaker, garðyrkjutæki o.fl.
Opið gróðurhúsið Eden v/Þelamörk: Afurðir græna geirans til sölu, fjölbreytt sýning og sala á pottablómum, markaðir, sýning á páfagaukum frá Dýraríkinu o.fl.
Sýning á vistvænum farartækjum – rafbílar, rafskutlur o.fl. v/Hótel Örk.
Umhverfis- og bændamarkaður, Breiðumörk 21 – Markaðstorg með nýjum og ferskum afurðum beint frá býli, vistvænar vörur, flokkunarílát o.fl.
Hveragarðurinn er opinn alla helgina. Húsdýrasýning við Drullusundið fyrir ofan Hverasvæðið.

Listamenn að störfum á hátíðinni:

Matthías Viðar Sigurðsson, myndhöggvari vinnur við gerð listaverks Elísabetar Jökulsdóttur, Þetta líður hjá, vestan við íþróttahúsið v/ Skólamörk.

Fimmtudagur 13. júní
21:00 – Tónleikar með Hjálmum í Skyrgerðinni

Föstudagur 14. júní

14:00 – 15:30 – Opið hús á Heilsustofnun NLFÍ – Allir velkomnir
Berum ábyrgð á eigin heilsu
Alma Möller landlæknir, Haraldur Erlendsson forstjóri Heilsustofnunar og Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun. Öllum gestum boðið í te og meðlæti.

16:00 – Samstarfssamningur, á milli Embætti Landlæknis og Hveragerðisbæjar, um að bæjarfélagið bætist í hóp Heilsueflandi samfélaga, undirritaður í Sundlauginni Laugaskarði.

17:00 – Hátíðarsetning í Lystigarðinum – ávörp og tónlistaratriði á sviði.

17:30 - Opnun sýningar í Listasafni Árnesinga

GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Vignir Þór Stefánsson leikur af fingrum fram á píanó.

Laugardagur 15. júní

10:00 – Jóga með Ragnheiði Eiríksdóttur í fallegu umhverfi í Lystigarðinum
11:00 – Söguskilti afhjúpað við Hveragerðiskirkju
Sóknarpresturinn séra Gunnar Jóhannesson býður gesti velkomna í kaffi í kirkjunni eftir athöfn.

12:00 – Bíó um Skáldagötuna í Hveragerði í Frost og Funa Hótel, Hverhamri

12:00 – 18:00 – Sýning í Listasafni Árnesinga
GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Tillögur í samkeppninni Úrgangur í Auðlind til sýnis í Listasafninu.

12:00 – 18:00 Bæjarbúar bjóða heim – listsýningar og sölur

13:00 – 17:00 – Sýning á vistvænum farartækjum v/Hótel Örk
Rafbílar, rafskutlur o.fl. Kynning á framtíðarsýn M. Bens í samgöngum.

13:00 – 17:00 – Græni geirinn - Markaður í gróðurhúsinu Eden, Þelamörk
Afurðir græna geirans til sölu, fjölbreytt sýning og sala á pottablómum. Heilsustofnun verður á staðnum og kynnir starfsemi sína og vörur beint frá býli, markaðir, sýning á páfagaukum frá Dýraríkinu, apanum hennar Ellýjar Vilhjálms o.fl.

13:00 – 17:00 – Umhverfis- og bændamarkaður, Breiðumörk 21 Markaðstorg með nýjum og ferskum afurðum beint frá býli, vistvænar vörur, flokkunarílát o.fl.

13:00 – 17:00 – Skottsala og nytjamarkaður við Breiðumörk 21.
13:00 – 17:00 – Íslenskar landnámshænur frá Valgerði á Húsatóftum í Lystigarðinum.
13:00 – 17:00 – Bananahúsið á Reykjum til sýnis fyrir gesti.
13:00 - Úrslit í Hollustu-Kökukeppninni kynnt hjá Almari bakara.
14:00 – 16:00 Ljúfir JAZZ tónar í Lystigarðinum, tríó Páls Sveinssonar. 14:30 - Úrslit hönnunarkeppninnar: Úrgangur í Auðlind í Listasafninu. 15:00 – Söguganga um Hveragerði með Nirði Sigurðssyni Lagt af stað frá inngangshliðinu í Lystigarðinn. 15:00 – Þrjú bíó fyrir krakkana í Leikfélagshúsinu, Austurmörk 23 Frítt inn – sjoppa á staðnum. 15:30 – Fjármálalæsi í Skyrgerðinni, Breiðumörk 25 Breki Karlsson frá Neytendasamtökunum býður uppá fræðslu um fjármál heimilanna.

Sunnudagur 16. júní
10:00 – Jóga með Ragnheiði Eiríksdóttur í fallegu umhverfi í Lystigarðinum. 11:00 – Núvitundar-gönguferð með Bee Mc Evoy Verum heilshugar til staðar í fallegu umhverfi og upplifum í þögn. Lagt af stað frá Heilsustofnum NLFÍ, aðalinngangi. 12:00 – 18:00 Bæjarbúar bjóða heim – listsýningar og sölur Sjá nánar í græna rammanum. 12:00 – 18:00 – Sýning í Listasafni Árnesinga GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Tillögur í samkeppninni Úrgangur í Auðlind til sýnis í Listasafninu. 13:00 – Er hundurinn þinn félagsfær ? – fræðsla í íþróttahúsinu v/Skólamörk Kristín Sigmars hundaþjálfari heldur fræðslufyrirlestur um hunda í þéttbýli. Allir velkomnir. 13:00 – 17:00 – Sýning á vistvænum farartækjum v/Hótel Örk Rafbílar, rafskutlur o.fl. Kynning á framtíðarsýn M. Bens í samgöngum. 13:00 – 17:00 – Græni geirinn - Markaður í gróðurhúsinu Eden, Þelamörk Afurðir græna geirans til sölu, fjölbreytt sýning og sala á pottablómum. Heilsustofnun verður á staðnum og kynnir starfsemi sína og vörur beint frá býli, markaðir, sýning á páfagaukum frá Dýraríkinu, apanum hennar Ellýjar Vilhjálms o.fl. 13:00 – 17:00 – Umhverfis- og bændamarkaður, Breiðumörk 21 Markaðstorg með nýjum og ferskum afurðum beint frá býli, vistvænar vörur, flokkunarílát o.fl. 13:00 – 17:00 – Skottsala og nytjamarkaður við Breiðumörk 21. 13:00 – 17:00 – Íslenskar landnámshænur frá Valgerði á Húsatóftum í Lystigarðinum. 13:00 – 17:00 – Bananahúsið á Reykjum til sýnis fyrir gesti. 13:00 – 17:00 – Opnar vinnustofur í gamla barnaskólanum við Skólamörk Myndlistarfélag Árnessýslu (efri hæð) og Handverk og hugvit undir Hamri (neðri hæð). Fallegir listmunir til sýnis og sölu. Handverksfólk að störfum. 13:30 – Álfaganga um Hamarinn með Grétu Berg, Lagt af stað frá Hamarsvelli. Gréta leiðir okkur inn í heim álfa og tengsl þeirra við náttúruna. 14:00 – Græni herinn kemur í heimsókn og gróðursetur trjálund við Þelamörk. Allir velkomnir. 14:00-16:00- Endurhönnunarsmiðja í Listasafni Árnesinga Gestir hvattir til að koma og færa rusl í nýjan búning – hugvit, hönnun og útfærsla. 14:00 – 16:00 Ljúfir JAZZ tónar í Lystigarðinum, tríó Páls Sveinssonar 15:00 – Söguganga um Hveragerði með Nirði Sigurðssyni Lagt af stað frá inngangshliðinu í Lystigarðinn. 15:00 – Þrjú bíó fyrir krakkana í Leikfélagshúsinu, Austurmörk 23. Frítt inn – sjoppa á staðnum. 15:00 – Bíó um Skáldagötuna í Hveragerði í Frost og Funa Hótel, Hverhamri. 15:30 – Fjármálalæsi í Skyrgerðinni, Breiðumörk 25 Breki Karlsson frá Neytendasamtökunum býður uppá fræðslu um fjármál heimilanna. 16:30 – Bíó um Skáldagötuna í Hveragerði í Frost og Funa Hótel, Hverhamri. 20:30 – Þarf alltaf að vera grín ? – lifandi hlaðvarp (live show) í Skyrgerðinni. Miðasala á midi.is

Bæjarbúar bjóða heim – listsýningar og sölur Opið laugardag: 14:00 – 16:00 Velkomin að Bjarkarheiði 12 Jóhann Gunnarsson sýnir Lírukassa sína og leikur fyrir gesti kl. 14, 15 og 16. 14:00 – 16:00 Velkomin að Kambahrauni 35 Gréta Berg opnar vinnustofu sína – hugleiðslusteinar, málverk o.fl. Einnig teiknar Gréta andlitsmyndir af gestum eftir óskum. 13:00 – 18:00 – Opnar vinnustofur í gamla barnaskólanum við Skólamörk Myndlistarfélag Árnessýslu (efri hæð) og Handverk og hugvit undir Hamri (neðri hæð). Fallegir listmunir til sýnis og sölu. Heitt á könnunni. Opið laugardag og sunnudag: 12:00 – 17:00 Velkomin að Þelamörk 40 Sigurbjörg og Laufey eru með bílskúrssölu. 12:00 – 16:00 Velkomin að Heiðmörk 5 Þór Hammer sýnir skrautdúfur og bréfdúfur í garðinum. 13:00 – 17:00 Velkomin að Borgarheiði 8V Gyða Jónsdóttir myndhöggvari og Linda Gísladóttir listaspíra verða með skúlptúra, myndverk, leirmuni o.fl. til sýnis og sölu. 13:00 – 17:00 Velkomin að Borgarheiði 15h Erna Guðmundsdóttir er með bílskúrssölu – fallegir munir. 13:00 – 17:00 Velkomin að Hraunbæ 28 Bílskúrssala – margt spennandi í boði 13:00 – 17:00 Velkomin að Grænumörk 3 Bílsskúrssala – margt spennandi í boði.

Veitinga- og þjónustuaðilar bjóða gesti velkomna í bæinn og taka ávallt vel á móti gestum. Logo styrktaraðilar mega koma neðst á síðu

Mánudagur 17. júní - Þjóðhátíðardagur Bæjarbúar draga fána að húni
Kl. 10:00 Leikir og fjör fyrir fjölskylduna í Lystigarðinum

  • Þjóðhátíðarkaka í boði Forsætisráðneytisins fyrir gesti í tilefni af 75 ára afmæli Lýðveldis Íslands í Lystigarðinum.
  • Íbúar úr Latabæ koma í heimsókn Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hveragerðiskirkju Kl. 13:30 Skrúðganga um bæinn til hátíðarsvæðis í Lystigarðinum Lagt af stað frá horninu á Heiðmörk og Laufskógum úr vesturbænum og frá horninu á Grænumörk og Heiðmörk úr austurbænum. Umsjón: Skátafélagið Strókur og Hestamannafélagið Ljúfur
    Kl. 14:00 Hátíðardagskrá í Lystigarðinum - Ávarp bæjarfulltrúa - Menningarverðlaun - Ræða nýstúdents - Söngsveitin Hveragerðis - Fjallkona Kl. 14:30-17:00 Skemmtidagskrá í Lystigarðinum:
  • Gunni og Felix kynna og skemmta af sinni alkunnu snilld
  • Listasprell á milli félaga í bænum
  • Leikfélag Hveragerðis
  • Sirkus Ísland
  • Hoppukastalar
    Kl. 15:00 Kaffisala hefst í grunnskólanum Umsjón: Fimleikadeild Hamar
  • Börnum boðið á hestbak við grunnskólann Umsjón: Hestamannafélagið Ljúfur

12:00 – 18:00 – Sýning í Listasafni Árnesinga GJÖFIN TIL ÍSLENZKRAR ALÞÝÐU stofngjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Tillögur í samkeppninni Úrgangur í Auðlind til sýnis í Listasafninu. 13:00 – 17:00 - Grænn Markaður í gróðurhúsinu Eden, Þelamörk Afurðir græna geirans til sölu, fjölbreytt sýning og sala á pottablómum. Heilsustofnun verður á staðnum og kynnir starfsemi sína og vörur beint frá býli, markaðir, sýning á páfagaukum frá Dýraríkinu, apanum hennar Ellýjar Vilhjálms o.fl. 13:00 – 17:00 – Umhverfis- og bændamarkaður, Breiðumörk 21 nýtt og ferskt beint frá býli, vistvænar vörur, flokkunarílát o.fl. Kl. 20:00 Kvöldvaka fyrir fjölskylduna í Skyrgerðinni

  • Íþróttaálfurinn kemur frá Latabæ
  • Gunni og Felix syngja og skemmta
  • Lína Langsokkur kemur úr Suðurhöfum

Minnum á heimasíðu Blóm í bæ http://blomibae.is/


Síðast breytt: 6. júní 2019
Getum við bætt efni síðunnar?