Sundlaugin lokuð frá fimmtudeginu 25.okt fram yfr helgi.

skrifað 25. okt 2018
byrjar 29. okt 2018
 

Athugið !

Sundlaugin er lokuð, vegna tímabundinnar lokunnar á gufu til laugarinnar fram yfir helgi. Allar sundæfingar falla því niður hjá Sunddeild Hamars. Fylgist vel með tilkynningu á facebook síðu laugarinnar, Sundlaugin Laugaskarði.

Veður fer kólnandi sem leiðir af sér aukna notkun á heitu vatni í bænum. Gufuveitan er keyrð á skertum afköstum sem hefur áhrif á notendur. Því var ákveðið að loka fyrir gufu til sundlaugarinnar og holu á hverasvæði til að minnka áhrifin hjá íbúum bæjarins.

Please notice ! The swimming pool will be closed today