Rafmagnlaust á morgun 18.5.2018

skrifað fyrir 5 dögum
byrjar fyrir 4 dögum
 

Rafmagnslaust verður í Dalsbrún, Lækjarbrún og Hjallabrún Hveragerði á morgun 18.05.2018 frá kl 10.00 til kl 11.00 vegna tengivinnu.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.