Nýtt deiliskipulag fyrir lóð Hótels Arkar
skrifað 12. maí 2017
byrjar 12. maí 2017
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 11. maí 2017 nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Breiðamörk 1C í Hveragerði. Deiliskipulagið nær til 2,4ha reits, sem afmarkast af Breiðumörk til austurs, Bjarkarheiði til norðurs, Réttarheiði til vesturs og opnu svæði til suðurs. Deiliskipulagið felur í sér tvo nýja byggingarreiti á lóðinni og að nýtingarhlutfall lóðarinnar verði 0,5 að hámarki.
Deiliskipulag þetta hefur hlotið meðferð skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og öðlast nú þegar gildi.
Guðmundur F. Baldursson
Skipulagsfulltrúi Hveragerðisbæjar
fleiri fréttir
-
23. apr 2018Góð heimsókn á bæjarskrifstofu
-
20. apr 2018Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar
-
17. apr 2018Auka græn tunna ókeypis út árið ef þarf
-
17. apr 2018Sumri fagnað í blómabænum
-
27. mar 2018Suðurlandsmeistarar í skák
-
26. mar 2018Páskar í Hveragerði
-
20. mar 2018Handverk og hugvit með tryggt húsnæði
-
14. mar 2018Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar
-
07. mar 2018Nýjar og endurbættar stefnur samþykktar
-
20. feb 2018Bungubrekka skal húsið heita