Landsmót 50+
skrifað 02. feb 2017
byrjar 23. jún 2017
Landsmót UMFÍ 50+ er haldið 23. - 25. júní 2017 í Hveragerði.
Þetta verður í sjöunda sinn sem mótið er haldið. Mótið er skemmtileg viðbót í landsmótsflóru UMFÍ en eins og nafnið bendir til þá er mótið fyrir þá sem eru 50 ára og eldri.
Eins og á öðrum landsmótum þá er það íþróttakeppnin sem skipar stærstan sess á mótinu en síðan eru það fjölmargir viðburðir sem skreyta dagskrána.
Endilega takið helgina frá - þetta verður eitthvað !
fleiri fréttir
-
20. apr 2018Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar
-
17. apr 2018Auka græn tunna ókeypis út árið ef þarf
-
17. apr 2018Sumri fagnað í blómabænum
-
27. mar 2018Suðurlandsmeistarar í skák
-
26. mar 2018Páskar í Hveragerði
-
20. mar 2018Handverk og hugvit með tryggt húsnæði
-
14. mar 2018Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar
-
07. mar 2018Nýjar og endurbættar stefnur samþykktar
-
20. feb 2018Bungubrekka skal húsið heita
-
11. feb 2018Hveragerði í hópi bestu sveitarfélaga