Aðalfundur Garðyrkjufélags Árnesinga og fræðsluerindi

skrifað 09. mar 2018
byrjar 20. mar 2018
 

Aðalfundur Garðyrkjufélags Árnesinga verður haldinn á vorjafndægrum, þriðjudaginn 20. mars, klukkan 19:30 í húsnæði Rauða krossins að Eyrarvegi 23 á Selfossi.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf.
Að fundarstörfum loknum flytur Embla Heiðmarsdóttir erindi sitt „Skrautgróður til ánægju og augnayndis - áskoranir og möguleikar”.

Áhugasamir bæjarbúar eru hvattir til að mæta.