Haustsundnámskeið Hamars

skrifað 11. ágú 2011

Haustsundnámskeið sunddeildar Hamars hefst mánudaginn 15. ágúst og stendur til 26. ágúst, kennt verður frá kl. 16:00. Kjörið fyrir krakkana áður en skóli hefst. Árgangar 2005, 2004 og 2003 sérstaklega velkomnir. Krakkar frá 2007 og eldri geta tekið þátt. Námskeiðið er í 10 skipti og kostar 8000 kr. Leitast verður við að raða krökkunum niður eftir getu og aldri. Kennslu annast Magnús Tryggvason, íþróttafræðingur. Skráning og upplýsingar á netfanginu .