Starfsfólk óskast á leikskóla

skrifað 08. ágú 2011
Leikskólarnir Undraland og Óskaland óska eftir að ráða leikskólakennara og leiðbeinendur á deildir.
Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á íslensku og hafa áhuga á að vinna með börnum.
Til greina kemur að ráða starfskrafta með aðra menntun en leikskólakennaramenntun og eða reynslu af störfum með börnum.
Umsóknareyðublöð má finna hér og á skrifstofu.

Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2011
Umsóknum skal skilað á skrifstofur Hveragerðisbæjar
Sunnumörk 2
810 Hveragerði.