Bogomil & Hákarlarnir á Hótel Náttúru

skrifað 08. ágú 2011

Á Blómstrandi dögum dagana 11.- 14.ágúst, verður ýmislegt um að vera hjá Hótel Náttúru í Hveragerði: # Tónleikar með Bogomil og Hákörlunum verða föstudagskvöldið 12 ágúst og hefjast kl. 22.00 - # Sundlaugarnar eru opnar alla daga vikunnar frá 07-22 og er 50% afsláttur fyrir alla sem koma á Blómstrandi daga - # Glæsilegt kvöldverðarhlaðborð er í boði alla daga vikunnar og eru sérkjör fyrir gesti og gangandi 13.-14. ágúst