Opnun leikskólans Undralands eftir sumarfrí.

skrifað 05. júl 2011

Kæru foreldrar/forráðamenn

Vegna fyrirhugaðar námsferðar starfsfólks seinna í haust verða breytingar á opnun leikskólans.

Leikskólinn opnar aftur eftir frí þriðjudaginn 19.júlí en ekki 20.júlí eins og áður var auglýst.

Kveðja Leikskólastjóri