Bæjarstjórnarfundur 30. júní 2011.

skrifað 29. jún 2011

423. fundur bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar verður haldinn á bæjarskrifstofunum, Sunnumörk 2, fimmtudaginn 30. júní 2011 og hefst kl. 17:00. **DAGSKRÁ.** 1. Skýrsla starfshóps v. eineltis kynnt.** Fundur verður lokaður á meðan á kynningu stendur.** 2. Fundargerðir. 2.1. Bæjarráðs frá 16. júní 2011. 2.2. Fræðslunefnd frá 22. júní 2011. 2.3. Velferðarnefndar frá 16. og 21. júní 2011. 2.4. Mannvirkja- og umhverfisnefndar frá 14. júní 2011 3. Breyting á samþykktum um stjórn og fundarsköp Hveragerðisbæjar seinni umræða. 4. Samkomulag við Reiti III v/ húsnæðis að Sunnumörk 2. 5. Málefni Heilsustofnunar HNLFÍ. 6. Ályktun bæjarstjórnar vegna rannsóknarleyfis í Grænsdal. 7. Kosning í nefndir, ráð og stjórnir skv. 57. gr. samþykktar um stjórn Hveragerðisbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. • Fulltrúaráð B.Á. • Skipulags- og bygginganefnd. 8. Sumarfrí bæjarstjórnar. 9. Fundagerðir til kynningar; 9.1. Bæjarstjórnar frá 9. júní 2011.