Noregskvöld – Hamsun kvöld í Bókasafninu í Hveragerði

skrifað 13. maí 2009

Miðvikudaginn 13. maí kl. 20 (ath. breytta dagsetningu)

• Fjallað um nokkra norska rithöfunda sem njóta vinsælda um þessar mundir.
• Tiril Myklebost segir frá Knut Hamsun og les smásögu eftir hann á norsku.
• Lesin verða brot úr sögum eftir Hamsun á íslensku.
• Skoðuð verður ljósmyndasýning Ellenar Fodstad sem tengist sögunni Pan.
• Ragna Hjartardóttir syngur nokkur lög á norsku við undirleik Harðar Friðþjófssonar.
• Sett hefur verið upp lítil sýning á verkum Hamsuns, bæði á íslensku sem stendur til 17. maí.

Allir velkomnir. Kaffi á könnunni.