Lokun sundlaugar í maí - vegna viðgerða.

skrifað 24. apr 2009

Sundlaugin í Laugaskarði verður lokuð, frá miðjum maí, vegna fyrirhugaðra viðgerða á sundlaugarkeri.
Ekki liggur fyrir hversu lengi laugin verður lokuð en reynt verður að opna fyrir aðgang í potta og líkamsrækt eins fljótt og mögulegt verður.