Sumardagurinn fyrsti í Laugaskarði

skrifað 21. apr 2009

Sumardaginn fyrsta verður sundlaugin í Laugaskarði opin kl. 10:00 - 17:30 og verður frír aðgangur í sund.
Milli kl. 14 og 15 verður fjölskylduskemmtun og Hara-systur sjá um fjörið með söng og leikjum.