Sýningin SKART OG SKIPULAG síðasta sýningarhelgi 18. og 19. maí

skrifað 17. apr 2009
Síðasta sýningarhelgi 18. og 19. maí - ekki missa af sýningunni


SKART OG SKIPULAG
Danska skartgripaskrínið
Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir
Hveragerði - nýr miðbær


í Listasafni Árnesinga. Þetta er áhugaverð og óvenjuleg sýning því sjaldan gefst tækifæri til að sjá jafn mikið úrval ólíkra skargripa og kynnast þeirri merku sögu sem einkennt hefur danska skartgripahönnun í hálfa öld og sjá þá fersku strauma sem hönnun Guðbjargar ber með sér. Einnig erú til sýnis tillögur úr arkitektasamkeppni um nýtt miðbæjarskipulag í Hveragerði.