Fjármálanámskeið

skrifað 14. apr 2009

Hveragerðisbær býður íbúum Hveragerðisbæjar að sækja fjármálanámskeið á vegum Neytendasamtakanna.
Á námskeiðinu verður farið í eftirfarandi þætti:
* Fjárhagsgreiningu
* Neyslugreiningu * Innri endurskoðun á einstökum þáttum í heimilisrekstri * Heimilisbókhald
Íbúum stendur til boða að sækja þetta námskeið þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðið er 3 klst og verður haldið seinnipart á virkum degi þ.e. frá kl 18-21. Hámarksfjöldi þátttakenda er 30 manns.
Skráning á námskeiðið er á bæjarskrifstofunni í síma 483-4000 eða með tölvupósti á:
Stefnt er að því að halda námskeiðið í vikunni 20-24 apríl.

Bæjarstjórinn í Hveragerði