Handverksmarkaður á Safnadögum

skrifað 03. nóv 2008
Handverkshópurinn Handverk og hugvit undir Hamri Hveragerði verður með handverksmarkað á Safnadögum í verslunarmiðstöðinni Sunnumörk föstudaginn 7. nóvember frá kl.12 til 19.
Laugardaginn 8. nóvember frá kl. 12 til 17.


[www.handverkgalleri.is

][1] [1]: http://www.handverkgalleri.is/