Ekki heitavatnslaust í dag, þriðjudag.

skrifað 28. okt 2008

Heita vatnið verður ekki tekið af hluta bæjarins í dag eins og til stóð. Því hefur verið frestað til fimmtudags þegar verður búið að hlýna í veðri.