Bókasafnið í Hveragerði

skrifað 25. feb 2008

Þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20 Þorsteinn Antonsson kynnir Ólandssögu og Fyrstu sögur
Bækurnar eru skrifaðar upp eftir gömlum, áður óútgefnum handritum og gefnar út af Þorsteini og Maríu Önnu Þorsteinsdóttur.
Lesarar með Þorsteini eru Jóhann Gunnarsson og Hlíf Arndal

Spurningar og spjall
Allir velkomnir - boðið upp á kaffi