Upphaf skólastarfs í Grunnskólanum

skrifað 16. ágú 2007

Starfsmannafundur verður haldinn miðvikudaginn 15. ágúst og hefst hann kl. 9:00. Nemendur skólans mæti miðvikudaginn 22. ágúst kl. 09.00 til umsjónakennara, nema 1. bekkingar (6 ára) verða boðaðir sérstaklega í viðtal hjá umsjónarkennara ásamt foreldrum. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst. Innkaupalista má nálgast á [heimasíðu skólans.][1] Skólastjóri [1]: http://hveragerdi.ismennt.is/