Íþróttamaður ársins 2017
skrifað 07. nóv 2017
byrjar 30. nóv 2017

Kæru bæjarbúar Íþróttamaður ársins er útnefndur í sérstakri athöfn milli jóla og nýárs. Almenningi er gefinn kostur á að tilnefna íþróttamann ársins 2017. Með tilnefningu skal fylgja greinargerð um árangur og rökstuðningur fyrir tilnefningu viðkomandi.
Tilnefningar þurfa að berast fyrir 30. nóvember nk.
Menningar-, íþrótta- og frístundanefnd kemur saman í byrjun desember og fer yfir tilnefningar.
fleiri fréttir
-
20. apr 2018Umhverfisverðlaunin til nemenda 7. bekkjar
-
17. apr 2018Auka græn tunna ókeypis út árið ef þarf
-
17. apr 2018Sumri fagnað í blómabænum
-
27. mar 2018Suðurlandsmeistarar í skák
-
26. mar 2018Páskar í Hveragerði
-
20. mar 2018Handverk og hugvit með tryggt húsnæði
-
14. mar 2018Smásögur Kiefer og Freydísar verðlaunaðar
-
07. mar 2018Nýjar og endurbættar stefnur samþykktar
-
20. feb 2018Bungubrekka skal húsið heita
-
11. feb 2018Hveragerði í hópi bestu sveitarfélaga