Helga Möller með ókeypis fjör á Skyrgerðinni

skrifað 01. mar 2019
byrjar 05. mar 2019
 

Þátttakendur í heilsueflingu 60+ fá reglulega fræðslu og andlega næringu á námskeiðinu:

  • Kl. 17.00-18.00 þann 5. mars mun Helga Möller syngja fyrir Hvergerðinga, dans og dískó eins og hún gerir best.

Opið fyrir alla, aðgangur er ókeypis og dagskráin fer fram í Skyrgerðinni.