Leikskólinn Óskaland, Finnmörk 1, Hveragerði
Staða deildarstjóra er laus við leikskólann Óskaland frá 15.mars n.k. Leikskólinn er 4ra deilda skóli fyrir börn á aldrinum 16 mánaða til 5 ára.
Leitað er að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Hæfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum æskileg
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Gott vald á íslenskri tungu
Hreint sakavottorð
Fáist ekki menntaðir leikskólakennarar eða fólk með aðra uppeldismenntun og eða...